Ársskýrsla 2021
Efnisyfirlit
Frá hagstofustjóra
Í ársskýrslu Hagstofunnar er gerð grein fyrir starfseminni á árinu og niðurstöðu fjárhagslegs reksturs. Árið 2021 einkenndist af kórónuveirufaraldrinum og setti það mark sitt…
Skýrsla stjórnar
Framkvæmdastjórn hélt samtals 32 fundi á árinu sem eru nokkru fleiri fundir en undanfarin ár, fjölgun funda stafaði einkum af viðbrögðum við kórónuveirufaraldrinum. Þrátt fyrir að aðstæður hafi…
Fjármál og rekstur
Hagstofan var rekin með 7,9 m.kr. tekjuhalla árið 2021 en með 28,9 m.kr. halla árið áður. Afkoman er því heldur betri en undanfarin ár þrátt fyrir nokkra lækkun sértekna.
Þjónusta og samstarf
Það er Hagstofu Íslands mikilvægt að eiga í góðu samtali við notendur hagtalna. Það var þó þrautin þyngri að halda hefðbundna notendafundi á meðan kórónuveirufaraldurinn geisaði.
Gagnasöfnun
Söfnun gagna er ein af grunnstoðum hagskýrslugerðar og er unnið að því að efla miðlæga gagnasöfnun innan Hagstofunnar. Á undanförnum árum hafa gagnasöfnunarverkefni í aukunum mæli færst frá…
Miðlun
Hagstofan gefur nær daglega út fréttatilkynningar árið um kring. Fréttatilkynningarnar tengjast í flestum tilfellum uppfærslum á talnaefni stofnunarinnar, og eru þá annað hvort í formi frétta eða stuttra fréttamola…
Mannauður
Í lok árs 2021 störfuðu 125 fastráðnir starfsmenn hjá Hagstofu Íslands í 120 fullum stöðugildum. Kynjahlutföll voru nokkuð jöfn en 45% voru konur og 55% karlar. Hlutfall háskólamenntaðra var 86% en…
Skipurit
Hagstofa Íslands tók til starfa árið 1914. Hagstofan er sjálfstæð stofnun sem heyrir undir forsætisráðherra. Hagstofan vinnur hlutlægar hagskýrslur, hefur forystu um samhæfingu…